Top header icons

Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

Myndir frá þorrablóti Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ

 

Hrafnista var með sitt árlega þorrablót á Nesvöllum í dag þar sem íbúar, starfsmenn og aðrir gestir áttu notalega samverustund. Þorramaturinn var verulega góður og var honum skolað niður með íslensku brennivíni og malt og appelsín blöndu. Félagar úr harmonikkufélagi Suðurnesja þöndu nikkuna um allt hús, veislugestum til mikillar gleði. Það er alltaf  gaman að slá upp veislu og gera sér glaðan dag.

 

  • Til baka takki

    Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
    Samþykkja kökur