Guðrún María Helgadóttir, starfsmaður á 4-B á fimmtán ára starfsafmæli. Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann þá er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.
F.v. Pétur Magnússon, Elín Stefánsdóttir, Guðrún, Sólborg Tryggvadóttir og Árdís Hulda Eiríksdóttir