Fyrsta púttmót sumarsins var haldið í gær í fallegu vorveðri á Hrafnistu Hraunvangi í Hafnarfirði á 25 ára afmæli púttklúbbs Hrafnistu.
Úrslit - karlar
1. sæti Guðjón Guðlaugsson
2. sæti Garðar Kristjánsson
3. sæti Friðrik Hermannsson
Úrslit - konur
1. sæti Hrafnhildur Þórarinsdóttir
2. sæti Guðfinna Jónsdóttir