Fimmtudaginn 8. október 2015 verður haldinn haustfagnaður heimilismanna og starfsmanna á Hrafnistu Hlévangi. Haustfagnaðurinn hefst með fordrykk kl. 17:30.
Miðar eru til sölu hjá Sveindísi og/eða Guðlaugu dagana 25. september - 5. október. Hver heimilismaður getur boðið með sér einum gest. Miðaverð fyrir gesti er kr. 4.000.-