Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árverknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini hjá konum.
Við hér á Hrafnistu höfum verið dugleg að styðja við átakið og hvetjum aðra til að sýna stuðning í verki og festa kaup á Bleiku slaufunni.