Haustfagnaður var haldinn á Hrafnistu Hlévangi fimmtudaginn 8. október sl. Veislustjóri var Sigurður Grétar Sigurðsson, Þjóðlagasveitin Hrafninn lék nokkur lög og Dói og Baldvin léku fyrir dansi af sinni alkunnu snilld.
Meðfylgjandi eru myndir frá haustfagnaðinum.