Að gefnu tilefni viljum við benda á að verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands sem nú stendur yfir á ýmsum ríkisstofnunum á ekki við á Hrafnistuheimilunum. Starfsemi Hrafnistuheimilanna er því með venjubundnum hætti, enda eru þau ekki ríkisstofnanir.